Úrslit frá Flúðum

Fyrsta og önnur umferðin í Enduro CC fóru fram á laugardag. Aðstæður voru ágætar en einhver rigning náði að mynda smá sleipu í grasinu en keppnin þótti heppnast vel. Titlvörn Kára Jónssonar hófst eins og við var búist, með yfirburðasigri. Daði keyrði einnig vel og Guðbjartur var þriðji í heildina. Hér eru annars úrslitin úr öllum flokkum.
ECC1

  1. Kári Jónsson
  2. Daði Erlingsson
  3. Gunnlaugur Rafn Björnsson

ECC2

  1. Guðbjartur Magnússon
  2. Valdimar Þórðarson
  3. Jónas Stefánsson

Tvímenningur

  1. Baldvin Þór Gunnarsson  og Kristófer Finnson
  2. Gunni Sölva og Atli Már Guðnason
  3. Stefán Gunnarsson og Kristján Steingrímsson


B flokkur

  1. Þórarinn Þórarinsson
  2. Ernir Freyr Sigurðsson
  3. Haraldur Björnsson

B 40+

  1. Hjörtur Pálmi Jónsson
  2. Sigurður Hjartar Magnússon
  3. Birgir Guðbjörnsson ( Elli 53 pabbi hans Hanna fék 3 verðlaun því hann hafði laumast auka hring)

B kvenna

  1. Bryndís Einarsdóttir
  2. Signý Stefánsdóttir
  3. Guðfinna Pétursdóttir

B 85

  1. Viggó Smári Pétursson
  2. Sebastian Georg Arnfj Vignisson

Nánari úrslit hér

Ein hugrenning um “Úrslit frá Flúðum”

  1. Æðisleg keppni, frábær braut og aðstæður :):) takk fyrir mig og mína :):) „er svo sáttur við að vera í topp 10 í ECC2 þó ég sé síðastur af þeim sem klára“ :):):) Góðar stundir……

Skildu eftir svar