Vefmyndavél

Race Police á Klaustri

Race Police fær ekki handjárn til umráða

Enn vantar nokkra sjálfboðaliða til að sinna eftirliti í brautinni á Klaustri (Race Police). Þeir sem eru áhugasamir geta sent póst á Svavark@gmail.com og boðið sig fram. Æskilegt er að starfsmenn komi með sitt eigið faratæki til að nota.

Allskonar faratæki eru hentug fyrir þessa starfsmenn, bæði fjórhjól, mótorhjól, trialhjól og jafnvel bara gönguskór.

Starfsmenn á keppninni fá skaffað bensín á eftirlitshjólið og mat.

Leave a Reply