Eyþór með námskeið í sumar

Eyþór Reynisson

Íslandsmeistarinn i motocrossi, Eyþór Reynisson, ætlar að vera með námskeið í sumar. Kennt verður tvisvar í viku í 5 manna hópum. Kennslutíminn verður ákveðinn í samráði við þátttakendur.

Frír kynningartími verður miðvikudaginn 30.maí í Álfsnesi klukkan 18 þar sem allir geta kíkt við.

Nánari upplýsingar eru á ermx.is

Skildu eftir svar