Æfingar í kvöld

Minnum á æfingarnar sem að byrja í kvöld á svæðinu okkar við Bolöldu. Aron Berg Pálsson verður með fyrstu æfinguna og svo verður Gunnlaugur ásamt Helga Má mættir næstkomandi miðvikudag. Hlökkum til að sjá ykkur.

Skildu eftir svar