Námskeið með Stevie Mackenzie

Stevie "Smack" Mackenzie

Stevie verður staddur hér á landi frá 25. maí til 4. júní og mun koma og vera með mér á Klaustri.
Stevie hefur verið aðal aðstoðarmaður bróðursins Billy Mac í MXGP og þekkir þar allt í kringum þjálfun. Stevie er að koma til baka í sportið v meiðsla og er mest að hafa gaman að þó er hann 5ti í skoska meistara mótinu. Við ætlum að flakka um landið leyfa ykkur að njóta þess að hjóla með okkur og mögulega læra einhver tækni atriði sem skipta máli ofl..

Dagskráin er eftirfarandi:
Ólafsfirði dagana 29.01.mai-juni allan daginn á meðan brautin er opin
Akureyri 29-01 mai-juni á kvöldin
Egilsstaðir 3juni kl17 start motocrossbrautin.
Skráning er hafin og þarf að greiða 50% staðfestingu og kostar ½ dags námskeið 7þús
Allir dagarnir báðumbrautum 35þús, brautamiðar ekki innifalið

Jói Kef sími 822-9606
Skráning joikef(hja)gmail.com

Skildu eftir svar