ISDE 2012 undirbúningur hafinn

Íslenska landsliðið í Enduró hefur opnað Facebook síðu fyrir keppnina ár og hér eru opnunarorðin þeirra:

Nú er undirbúningur strax hafinn fyrir ISDE 2012 sem fer fram í Þýskalandi í ár þann 24-29. september. Við höfum úr gríðarlega flottum hóp ökumanna að velja en endanlegt landslið verður ekki valið strax, enda langt í keppnina og margt sem getur komið uppá. Þó verður undirbúningur að byrja strax enda þarf skráning í keppnina að berast núna strax í febrúar.

Endilega „like-ið“ síðuna og fylgist með fréttum af undirbúningi íslenska landsliðsins í enduro 2012 !

Skildu eftir svar