Vefmyndavél

Krakkaæfingar í janúar

Krakkaæfingarnar halda áfram í janúar í Reiðhöllinni Víðidal. Fyrsta æfingin er á morgun sunnudag kl 16 fyrir minni hjólin og kl 17 fyrir stærri hjólin.

Verð fyrir þennan mánuðinn er 10.000 kr og þarf að greiða það á fyrstu æfingu.

Hingað til hafa æfingar gengið mjög vel og áfallalaust og við ætlum að halda því áfram.

Hlökkum til að sjá ykkur á morgun,

 

Gulli, Helgi Már og Aron

Leave a Reply