ííha æfing á morgun í reiðhöllinni

Krakkaæfingarnar halda áfram í janúar í Reiðhöllinni Víðidal.  Önnur æfingin er á morgun sunnudag kl 16 fyrir minni hjólin og kl 17 fyrir stærri hjólin.

Hingað til hafa æfingar gengið mjög vel og áfallalaust og við ætlum að halda því áfram.

Hlökkum til að sjá ykkur á morgun, koma svo við viljum sjá sem flesta.

Gulli & Helgi Már

Skildu eftir svar