Flott veður, frosinn pollur, mikið fjör, gaman saman.

Um það verður ekki logið, það er gaman saman í góðu veðri á frosnum polli. Gerist varla betra að vetri til. Reyndar voru hjólakappar frekar syfjaðir á þessum Sunnudegi og mættu seint og síðar meir.

Ein hugrenning um “Flott veður, frosinn pollur, mikið fjör, gaman saman.”

Skildu eftir svar