Endurocrossæfingar á Egilsstöðum

Alltaf standa klúbbarnir sig vel út á landi. Nú eru þeir á Egilstöðum farnir að stunda reglubundnar æfingar innanhúss. Þeir hafa fengið nota reiðhöllina á staðnum og sett upp auðvelda en skemmtilega braut til að halda sér við efnið yfir vetrartíman. Hel flott hjá þeim.

tekið af morgan.is

Skildu eftir svar