Vefmyndavél

Dakar 2012 – Dagur 6 leið slegin af vegna veðurs

Skipuleggjandur Dakar rallsins ákváðu síðustu nótt að slá af 6 sérleiðina vegna mikilla rigninga og snjóa og slæmrar veðurspá í Andesfjöllunum en sérleiðin nær uppí 4700m hæð

Er þetta gert með öryggi keppenda í huga svo skipulögð var ný ferjuleið sem er mun öruggari.

Með Dakarkveðju

Dóri Sveins

www.slodavinir.org

Leave a Reply