Tapað – fundið

Nokkrir hlutir urðu eftir í Rúgbrauðsgerðinni eftir Lokahóf MSÍ og þar á meðal slatti af verðlaunum og trefill sem er fastur saman í báða enda.
Þeir sem sakna þessara hluta geta vitjað þeirra til Magga í Nítró.

Skildu eftir svar