Skemmtikeppni

Við viljum minna á skemmtikeppnina í Bolöldu á morgun. Við viljum sjá sem flesta krakka á aldrinum 5-13 ára í krakkakeppnina. Nóg að mæta á staðinn.

Nú eru um það bil 30 skráðir í keppnina sjálfa, það vantar fleiri krakka og gaman væri að sjá sem flesta.

Lausleg dagskrá:
Mæting kl. 1o
Krakkakrosskeppni kl 11 – flott verðlaun fyrir alla!
Motokross kl. 12
Enduro ca kl. 13.30 – hjálp óskast á laugardagsmorguninn að setja upp endurokrossþrautir á æfingasvæðinu!

Skildu eftir svar