Miðasölu lýkur eftir viku

Miðasala er í fullum gangi á lokahóf MSÍ og rétt er að minna á að miðasölunni lýkur miðvikudaginn 9. nóvember. Þeir sem geta ekki keypt sér miða á msisport.is er beint á að hægt er að kaupa miða hjá Magga í Nítró. Það borgar sig að tryggja sér miða í tíma því takmarkaður fjöldi miða er í boði og það hefur verið uppselt síðustu þrjú ár!

Skildu eftir svar