Vefmyndavél

Nýjar smáauglýsingar

 • There are currently no Ads to show.

Dagskrá fyrir EnduroCross

Dagskrá fyrir EnduroCrossið í Sólbrekku á laugardaginn er svona:

10.30 Skoðun byrjar
11.30 Prufuhringur
12.00 Keppni byrjar

Skráningin í Endurocrossið er komin á skrið og eru margir hörku ökumenn búnir að skrá sig. Lámarksfjöldi keppanda er 40 og eru menn vinsamlega beðnir að skrá sig sem fyrst svo skipuleggjendur geti græjað sig.
Skráningin er HÉR:

Athugasemdir

 1. Vefstjóri segir:

  30 skráðir og spennan magnast!
  Allir að drífa sig að skrá sig og taka þátt í einhverju nýju.

 2. Keli segir:

  Koma svo og skrá sig, um að gera að sýna smá respect fyrir Jóa Kef og co fyrir að standa í þessu rugli! Flott framtak og ég mæti :)

 3. ofvirkinn segir:

  Já, hvað er málið með ykkur flatlendinga – enginn áhugi ???? Við feðgar komum bísperrtir að norðan í “Joe Kef enduro cross”.