ÁRSHÁTÍÐARSKEMMTIHJÓLADAGUR

Er ekki kominn tími til að dusta rykið af tuggunni?

Þó að það sé vetur samkvæmt almanakinu þá er Bolaöldubraut í flottu standi. Garðar áætlar að brautin verði í flottu hjólastandi um hádegi á morgun ÁrshátíðarLaugardag. Jósefdalurinn ætti að vera góður líka en slóðarnir gætu verið illfærir.

Mætum með tuggurnar, góða skapið og rykkústana til að dusta rykið. Höfum gaman saman.

Sjáumst um hádegisbil. Brautarstjórn og Garðar.

PS. Svo sjáumst við hress í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6 um kvöldið. Og þeir sem vita ekki hvar Rúbrauðsgerðin er geta séð það HÉR.

Og ef einhver á eftir að tryggja sér miða þá eru 3 miðar á lausu vegna forfalla.

Kv. Maggi
899 4313

Skildu eftir svar