Aðalfundur torfæruhjóladeildar AÍH

Þriðjudaginn 22. nóvember n.k. verður aðalfundur torfæruhjóladeildar Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar haldinn í Álfafelli, íþróttahúsinu Strandgötu í Hafnarfirði. Fundurinn hefst kl. 20:30. Hefðbundin aðalfundarstörf.

Stjórnin.

Skildu eftir svar