Bolaöldubraut

 Bolaöldubrautir eru í ágætu standi þrátt fyrir mikið rigningaveður undanfarið. Nauðsynlegt er að hafa varann á í brautunum vegna vatnsskurða, farið varlega fyrsta hringinn til að skoða aðstæður. Um að gera að nýta sér góða daga, eins og í dag, til að hjóla.

Góða skemmtun.

 

 

 

 

 

 

Skildu eftir svar