Styrktarkvöldið heppnaðist vel

Styrktarkvöldið fyrir MXoN liðið okkar í gærkvöldi heppnaðist vel. Í kringum  70 og  80 manns voru á Hvíta Riddaranum þegar fjöldinn var mestur. Í heildina söfnuðust 31.100 kr 🙂 en auk þess seldust nokkrir bolir.

Við þökkum Hvíta Riddaranum fyrir frábært framtak!

P.s. Þeir sem eiga enn eftir að bola sig upp, geta náð sér í eintak hjá Moto og Arctic Trucks.


Skildu eftir svar