Vefmyndavél

Hjóli Stolið

Hjólið

Þann 21. sept milli klukkan 22:00 og 22:15 var stolið Honda Crf250X kross/enduro hjóli sem var staðsett í Vesturbergi í Breiðholti. Þetta hjól er alveg auðþekkjanlegt þar sem það eru ekki mikið af CrfX 250 hjólum með FMF pústkerfi(power bomb) og kút, það er ekki ljós framan á því heldur einungis að aftan smá Led ljós í afturbrettinu. Það er standari á hjólinu og brotnir endarnir á kúplingshaldfanginu og frammbremsuhaldfanginu sem eru rauð á litin.

Ég skora sterklega á þann sem veit hver er með hjólið að hafa samband við Lögregluna því þetta hjól er ágætlega vel þekkt hér á landinu í motorsportinu og mun sá sem tók það ENGAN veginn geta komist upp með þetta þar sem óteljandi mikið af fólki er að hafa augun opin og leita.

Vinsamlega hafið samband við Lögregluna ef þið sjáið hjólið

Gunnlaugur

Hondan

1 comment to Hjóli Stolið

Leave a Reply