Vefmyndavél

Bryndís keppir í Svíþjóð um helgina

Bryndís í Svíþjóð í sumar

Bryndís Einarsdóttir heldur til Svíþjóðar á morgun en fimmta umferðin í sænska meistaramótinu fer fram í Tomelilla brautinni um helgina. Bryndís er eins og stendur í 5.sæti í keppninni en nokkuð langt er í sætin þar fyrir ofan. Sjötta og síðasta umferð ársins fer svo fram í Uddevalla um næstu helgi.

Við munum fylgjast með Bryndísi hér á motocross.is um helgina.

2 comments to Bryndís keppir í Svíþjóð um helgina

Leave a Reply