Vefmyndavél

Brjálað fjör í Bolaöldubraut 21.09.11

Brautin var hreint út sagt geðveik í gærkvöldi, ruttaðist í druslur og það rutt sem héldu sér allt kvöldið. Gleðin var við völd og bros á næstum því hverju andliti. Geðveikt gaman að geta tekið á því í góðum félagsskap.

HEYRST HEFUR:  Tekið skal fram að eftirfarandi á sér sennilega enga stoð í raunveruleikanum!!

Að Keli 50 formó hafi verið alveg grillaður. Að Bína 98 hafi  verið sjónlaus. Að Harði Pétur, afmælisbarn, hafi tekið jarðvegssýni. Að Sölvi 123 hafi bilað. Að Sölvi 123 sé orðinn 2t fan. Að Bryndís 33 hafi líka smitast af 2t bakteríunni. Að Gísli 57 hafi sprungið á því. Að Einar Sverris hafi tekið byltu kvöldsins. Að þegar of margir stjórnarmenn komi saman í einu, í brautinni, endi einhver af þeim í tjóni. Að Biggi 155 sé rosalegur. Að Guggi sé orðinn grænn. Að Hinrik 60 hafi tekið meistaradettur.  Að greinaskrifara hafi loksins fundið hjólagleðina. Að Helgi 213 hafi tekið vippukvöld dauðans. Að Robert hafi hjólað fram í rauðan dauðann, amk vel fram í myrkur. Að Keli hafi lýst upp nóttina. Að Jökull H hafi verið útpústaður. Að Óliver hafi hjálpað til við útpústið. Að Atli 669 sé með klósettrör í stað púströrs.  Að það hafi verið gaman saman.

Myndavélin klikkaði á kanntinum þannig að engin mynd fylgir fréttinni.

Leave a Reply