Vefmyndavél

Bolaöldubrautir, breyttur opnunartími!!!!!

Opnunartími Bolaöldubrauta:

Mánudagar – Föstudagar: 14.00 –  21.00. Fer eftir birtuskilirðum.

Laugardaga – Sunnudaga: 10.00 – 17.00.

Brautirnar eru að sögn Garðars í flottu standi. Stóra brautin er með frábæru rakastigi, akkurat eins og hún getur verið best. Um að gera að nýta sér góðu dagana.

Brautarstjórn.

1 comment to Bolaöldubrautir, breyttur opnunartími!!!!!

  • Var að tala við Garðar og brautin er geggjuð núna og veðrið sömuleiðis. Það eru talsvert margir að fara uppeftir strax eftir vinnu – það er líka betra upp á birtu og sól. Væri snilld að ná góðri mætingu – þeim fer að fækka hjóladögunum í miðri viku hér eftir. Við kveikjum á grillinu á eftir – kippiði með pulsum eða e-h á grillið. Kv. Keli

Leave a Reply