Tímatökusendar fyrir Selfoss

Nítró ætlar að styrkja landsliðið og lána tímatökusenda án endurgjalds í styrktarkeppnina á morgun. Þeir sem ætla að ná sér í sendi fyrir keppnina þurfa að hafa samband við Nítró í dag til þess að ganga frá láni á sendinum. Athugið nauðsynlegt er að gefa upp kreditkortanúmer sem tryggingu fyrir sendinum.  ATH. ekki verður hægt að leigja sendi á staðnum!

Skildu eftir svar