Vefmyndavél

MX Bolaöldu 2011 á morgun Laugardag.

Brautin lítur hrikalega vel út fyrir keppnina

Við hvetjum alla til að mæta í Bolaöldu í dag, laugardag, og sjá lokabaráttuna um hverjir verða krýndir Íslandsmeistarar í öllum flokkum í motocrossinu.

Smá breyting verður gerð á dagksrá.

Skoðun hefst kl 08:30 B flokkar ganga fyrir í byrjun.

Fundur með keppendum 09:20

Dagskrá verður að öðruleyti óbeytt.

3 comments to MX Bolaöldu 2011 á morgun Laugardag.

Leave a Reply