Vefmyndavél

Eyþór Íslandsmeistari

Eyþór Reynisson var rétt í þessu að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í MxOpen eftir að hafa klárað í öðru sæti í fyrsta motoinu í Bolaöldu. Viktor Guðbergsson sigraði í motoinu og Gunnlaugur Karlsson varð þriðji.

Af þessu tilefni skiptum við um mynd í hausnum á síðunni. Myndina tók Reynir Jónsson, pabbi Eyþórs, af honum í Álfsnesbrautinni í sumar.

Til hamingju Eyþór!

Nánari úrslit frá keppninni koma seinna í dag

Leave a Reply