Dagskrá fyrir MXoN keppnina á morgun

Þetta er ófölsuð ljósmynd. Brautin lítur HRIKALEGA vel út.

43 keppendur eru skráðir í MXoN styrktarkeppnina sem fram fer  á morgun á Selfossi. Enn er þó pláss fyrir fleiri keppendur og það helst í kvennaflokki, 85 flokki og C flokki. Annars er pláss laust í öllum flokkum, brautinn verður vökvuð í dag og í kvöld þannig að brautinn verður alveg 100%. Sýnum stuðning og höfum gaman að deginum, hlökkum til að sjá sem flesta.

10:00 Mæting  / Skráning

10:30 – 10:50 Hópur 1 Æfing (MX85, Kvenna, C & Heiðursmenn)
11:00 – 11:20 Hópur 2 Æfing (MX B & MX Open)
11:20 – 11:50 Hlé

12:00 – 12:15 MX 85 & Kvenna
12:20 – 12:35 C & Heiðursmenn
12:40 – 12:55 MX B
13:00 – 13:15 MX Open

13:20 – 13:35 MX 85 & Kvenna
13:40 – 13:55 C & Heiðursmenn
14:00 – 14:15 MX B
14:20 – 14:35 MX Open

14:45 – 15:30 Tvímenningsmoto

15:50 Verðlaun

Keppendalisti:

85cc: = 6
Sebastían Vignisson   #758
Óliver Örn Sverrisson #338
Viggó Smári           #20
Andri Orri Hreiðarsson
Hrafn Guðlausson
Jökull Þór kristjánsson #619

Kvenna: = 2
Einey Ösp Gunnarsdóttir
María Líf Reynisdóttir

C: = 6
Eyþór Gunnarsson
Steinarr Lár
Jón Þór Eggertsson
Ævar Sveinn Sveinsson
Marcin Antolek
Michal Mielcarek

B: = 14
Jón Ingibergur Guðmundsson
Valdimar Bergstað             #222
Jon K Jacobsen
Óskar Ingvi Sigurðsson
Hilmar Már Gunnarsson         #243
Árni freyr Gunnarsson
Ólafur Freyr Ólafsson
Hlynur Gylfason               #334
Sigurður Magnússon
Pálmar Pétursson
Pálmi Blængsson               #978
Haraldur Björnsson
Hannes Björn Guðlaugsson
Robert Knasiak

MXOPEN:
Hákon Andrason
Guðbjartur Magnusson #12
Jón Róbert Pálsson
Kristján Daða Ingþórsson #199
Jóhann Smári Gunnarsson
Þorsteinn Helgi Sigurðarson #815
Aron Berg Pálsson
Jóhannes Árni Ólafsson
Ragnar Páll Ragnarsson
Jökull Atli
Viktor Guðbergsson
Kári Jónsson
Eyþór Reynisson
Ingvi Björn Birgisson          #19

Heiðursmenn:
Skúli Þór Johnsen
Gunnar Björnsson
Elías Marel Þorsteinsson

 

 

Nánast of flott

 

Ein hugrenning um “Dagskrá fyrir MXoN keppnina á morgun”

Skildu eftir svar