Vefmyndavél

Bolaöldubraut opin til 15 á laugardag vegna bikarkeppni

Við minnum á bikarkeppnina í Bolaöldu á sunnudaginn. Brautin verður opin í dag og á laugardag fram til kl. 15. Eftir það verður hún lokuð til að hægt verði að laga hana fyrir bikarkeppnina. Enduroslóðarnir verða opnir eins og vanalega.

Koma svo og skrá sig í keppnina á sunnudaginn hér!

ÞAR SEM TÍMAVÖRÐURINN ER Í SUMARSKAPI ÞÁ SAMÞYKKTI HANN AÐ FRAMLENGJA SKRÁNINGU TIL KL 18:00 Í DAG LAUGARDAG.

3 comments to Bolaöldubraut opin til 15 á laugardag vegna bikarkeppni

Leave a Reply