Tímatökusendir týndist í Álfsnesi

Baldur sprautari hafði samband í gærkvöldi. Alexander sonur tapaði tímatökusendinum af hjólinu sínu einhvern síðustu daga í Álfsnesi og hefur ekki fundist þrátt fyrir mikla leit. Tapið er tilfinnanlegt enda um dýrt tæki að ræða. Við biðjum því alla sem fara í Álfsnesið að hafa augun hjá sér ef sendir skyldi koma í ljós. Ef einhver rekst á sendinn er síminn hjá Baldri 663 4600.

Skildu eftir svar