Supermotokeppni 23.júlí – skráning

Skráning er hafin í aðra Supermotokeppnina sem haldin verður á akstursíþróttasvæði AÍH við Krísuvíkurveg laugardaginn 23. júlí.

Þeir sem ætla að skrá sig til keppni sendið eftirfarandi upplýsingar á skraning@icekart.com fyrir föstudaginn 22. júlí.

– Nafn
– Kennitala
– Hjól nr.
– Netfang
– GSM sími
– Félag

Þátttökugjald er kr. 4.000 og greiðist það inn á reikning nr.1101-26-470507, kt. 470507-1440.

Vinsamlegast prentið út kvittun fyrir greiðslunni og mætið með á til keppni.“

Skildu eftir svar