Mynd fengin af ferlir.is

Reykjanesfólkvangur

Mynd fengin af ferlir.is
Reykjanesfólkvangur

Vefnum hefur borist eftirfarandi erindi:

Að gefnu tilefni vil ég biðja þig vinsamlegast að koma á framfæri að allur utanvega akstur er bannaður í fólkvanginum. Talsverðar skemmdir hafa verið unnar á óröskuðum svæðum og ríkir því algjört bann , ógötuskráð tæki verða gerð upptæk af lögreglu.

Landvarsla er á svæðinu og reglubundið eftirlit af hálfu sýslumanns.

Í þessu sambandi er rétt að ítreka að flest sveitarfélög eru með afmarkað svæði, einnig er hægt að beina umferð á vestursvæði Reykjaness, þ.e.a.s. fyrir vestan Grindavíkurveg

kveðja,

Óskar Sævarsson
Grindavík

Ein hugrenning um “Reykjanesfólkvangur”

  1. „ogøtuskrad tæki verda gerd upptæk af løgreglu“ Hefur løgreglan fengid heimild til ad gera upptækar eigur borgaranna, i tessu tilfelli torfæruskrad hjol ?
    Hef eg verid ad missa af enhverju ?

Skildu eftir svar