Júlí námskeiðin hjá Gylfa

Júlí námskeiðin hjá Gylfa fara að byrja og eru nokkur pláss eftir.  Æfingarnar eru sniðnar að hverjum hóp fyrir sig og til að tryggja að hver og einn nái sem mestum árangri eru aðeins 8 manns saman í hóp.

Á námskeiðunum er farið yfir hvað hver og einn þarf að laga hjá sér og æfinganar settar upp frá því.

Námskeiðin eru fyrir alla hvort sem þú ert byrjandi eða keppandi í meistaraflokk, byrjendur læra grunnatriðin og lengra komnir fara í nákvæmari tæniatriði sem og undirbúning fyrir keppnir.

Tveir hópar eru í júlí og kennt er á mánudögum frá kl. 18-20 og 20-22, miðvikudaga frá kl. 18-20 og 20-22.

Upplýsingar og skráning  eru í síma. 865-8288 eða gylfi@mxn.is

www.MXN.is

 

Skildu eftir svar