Frábær dagur að baki

Veðurguðinn átti magnaðan dag í Rúmeníu, byrjaði á því að steikja mann með alltof mikilli sól og kúplaði síðan yfir í svakalegt þrumuveður með öllu tilheyrandi. Þetta varð undarleg blanda af rokktónleikum og mótorsport aksjóni með ólýsanlegu undirspili þruma og eldinga.

Prolouge þrautin varð auðvitað helmingi erfiðari fyrir vikið en keppendurnir stóðu sig samt eins og hetjur.

Graham Jarvis var fyrstur, Paul Bolton annar og Chris Birch þriðji.

Skildu eftir svar