Bolaöldusvæðið

Búið er að bæta við vökvunarkerfið í MX brautinni. Eftir smá bilun í vökvunarkerfinu um s.l helgi er kerfið keyrt á fullum afköstum. Minnum á opnunartímana.

Opnunartímar MX brauta í Bolaöldu:

  • Þriðjudagar 14-21
  • Fimmtudagar 14-21
  • Laugardagar 10-17
  • Sunnudagar 10-17
  • Lokað í mx-braut mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.
  • Endúróbrautin er alltaf opin.

Ein hugrenning um “Bolaöldusvæðið”

Skildu eftir svar