Álfsnes hrikalega flott í dag

Talandi um Álfsnes! Garðar og strákarnir eru búnir að vera í Álfsnesi í allan dag að laga brautina, rippa og græja. Brautin er einfaldlega meiriháttar að þeirra sögn og ef eitthvað er hún betri en á laugardaginn sem er ekki slæmt. Rakastigið er orðið pottþétt og nánast skyldumæting í Álfsnesið á meðan aðstæður eru svona. Á meðan aðstæður eru svona góðar verður nesið opið alla daga í þessari viku. Miðarnir fást á Olís – góða skemmtun.

4 hugrenningar um “Álfsnes hrikalega flott í dag”

Skildu eftir svar