Vefmyndavél

Álfsnes áfram í toppstandi

Smellið fyrir stærri mynd

Eyþór á æfingu á Álfsnesi

Reynir og félagar eru ánægðir með góða mætingu á Álfsnesið í vikunni og ætla að halda áfram að halda henni í góðu standi. Í kvöld og fyrramálið kemur verktaki og mun keyra sjó í brautina til að viðhalda góðu rakastigi í henni. Planið er að opna á laugardaginn um klukkan 11 og þá ætti brautin að vera í toppformi.

1 comment to Álfsnes áfram í toppstandi

  • zico

    Keyra sjó í brautina.
    Af hverju sjó ? er það vegna fjarlægðar við vatn ?
    Varla fer seltan vel með ál,stál og hjólið allt..

Leave a Reply