VÍK breytir opnunartímum motocrossbrauta

VÍK hefur hér með breytt opnunartímum í motocrossbrautunum í Álfsnesi og Bolaöldu. Brautirnar opna nú fyrr á virkum dögum eða frá klukkan 14. Álfsnesið færir opnunartíma frá föstudegi yfir á miðvikudag og bætir við sunnudagsopnun.

Opnunartímar MX brauta í Bolaöldu:
Þriðjudagar 14-21
Fimmtudagar 14-21
Laugardagar 10-17
Sunnudagar 10-17
Lokað í mx-braut mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.
Endúróbrautin er alltaf opin.

Opnunartímar í Álfsnesi
Mánudagar 14-21
Miðvikudagar 14-21
Laugardagar 10-17
Sunnudagar 10-17
Lokað aðra daga

Skildu eftir svar