Við viljum minna félagsmenn á að skráningarfrestur vegna Endurokeppninar á Akureyri næstu helgi rennur út núna Kl 21:00. Þeir norðan menn búa yfir skemmtilegu svæði sem býður upp á skemmtilegan ECC style akstur og því er um að gera að taka þátt í þessu móti.
Er eihver góðhjartaður sem er til í að taka með sér aukahjól norður um helgina … having car-trouble, að sjálfsögðu til í að borga cut af bensíni
kv
Finnur
#971
já gleymdi víst að setja inn númer ef einhver er til.
kv.
Finnur
gsm:8641553
ath. vantar bara far fyrir hjólið .. ekki mig sjálfan 😉
Rúmlega 80 skráðir!