Vefmyndavél

Motomos 3 ára

 

Í tilefni 3 ára afmælis Motomos brautarinnar ætlar Balli brautarvörður að halda upp á afmælið föstudaginn 17 júní.  Brautin verður vökvuð og nýlöguð,  og brautin opnar kl 14:00.   Eins og áður er frítt að hjóla þennan dag og boðið verður upp á pylsur og gos.   Vonumst til að sjá sem flesta 🙂

1 comment to Motomos 3 ára

Leave a Reply