Freestyle sýning í Galtalæk

Freestyle motocross sýning verður á útihátíð í Galtalæk þann 25.júní.

Tveir sænskir ökumenn hafa bókið sig til leiks en þeir heita Martin „Flap“ Snellström og Micke Gullstrand. Þeir hafa báðir tekið þátt í sýningum á borð við Red Bull X Fighters þannig að búast má við heimsklassa sýningu.

Fleiri jaðarsportatriði verða á svæðinu á laugardeginum svo sem BMX og hjólabrettsýningar en Lexi úr LEX-Games verður eitthvað með puttana í þessu.

Skildu eftir svar