FMX sýningin er í Galtalæk í dag

Fyrir þá sem vilja koma og sjá sýninguna í Galtalæk á BMX, hjólabrettum og svakalegu Freestyle Motocross sýninguna, þá verður fjölskyldupakki í boði. 10.000 kr aðgangseyrir fyrir bílinn miðað við 5 í bíl.
Gildir á meðan sýning stendur yfir frá 12.00 – 18.00

Og fyrir þá sem verða í bænum er rétt að minna á Motocrossið á RÚV kl. 16:30 í dag.

Skildu eftir svar