Vefmyndavél

Bryndís meiddist á Ítalíu

Bryndís Einarsdóttir meiddist í fjórðu umferðinni í heimsmeistaramótinu í motocrossi sem fer fram á ítalíu nú um helgina. Hún var í baráttu um 10. sætið og fór fram fyrir sig og tognaði á öxl. Hún verður ekkert meira með um helgina en vonandi verður hún orðin klár fyrir næstu helgi þegar keppt verður í Slóvakíu.

Leave a Reply