Vefmyndavél

Bryndís með sinn besta árangur

Bryndís Einarsdóttir endaði í 14.sæti í þriðju umferð heimsmeistarakeppninnar í motocrossi sem haldin var í Finnlandi í dag. Hún endaði motoin tvö í 14. og 15.sæti og 14. í heildina eins og áður sagði. Þetta er hennar besti árangur í heildarkeppni en hún hefur tvisvar lent í 13.sæti í stökum motoum.

Bryndís var að keyra vel og var í 12.sæti í undanrásum og svo aðeins 0.4 sekúndum frá 14.sætinu í seinna mótoinu.

Leave a Reply