Bikar-æfingakeppni í Álfsnesi í kvöld

Það eru um 4o manns skráðir í Bikarkeppnina í Álfsnesi í kvöld.Plannið er að keyra 2 hópa saman og hafa alla vegna 2 moto.Mæting er um 18:00 og við reynum svo að keyra þetta í gang ekki seinna en 19:00.Það er verið að rippa brautinna núna og svo verður keyrt í hana vatn um sexleitið þannig að vonandi verður hún í góðu standi. Við ítrekum það að keppendur sjá um flöggun í þessari keppni.

Ein hugrenning um “Bikar-æfingakeppni í Álfsnesi í kvöld”

  1. Veðrið er að stríða okkur en rokið er búið lægja sem betur fer. Garðar að rippa og bleyta beygjur – það væri gott að sjá sem flesta tímanlega til að týna grjót fyrir keppnina. Kv Keli

Skildu eftir svar