Vefmyndavél

Aurbleyta á hálendinu

Allur akstur er bannaður á nær öllum hálendisvegum vegna aurbleytu og hættu á skemmdum. Þeir sem ætla að leggja leið sína upp á hálendið eru beðnir að kynna sér hvar umferð er leyfð áður en lagt er af stað, segir í tilkynningu frá Vegagerðinni.

Tekið af mbl.is

1 comment to Aurbleyta á hálendinu

Leave a Reply