Vefmyndavél

Skráningu lýkur í kvöld

Létt áminning:

Skráningu í fyrstu umferðina í Enduró Cross Country lýkur í kvöld klukkan á mínútunni 21.00.

Skráningin fer fram á vef MSÍ og þegar þetta er ritað eru um 50 skráðir

3 comments to Skráningu lýkur í kvöld

 • smoto

  Sælir, er að reyna að skrá mig í B-flokk. Kalli Gunnlaugs sagði að ég þyrfti ekki að hafa staðfest keppnisnúmer af því að þetta væri fyrsta keppni hjá mér.

  En ég get ekki skráð mig af því að ég hef ekki staðfest keppnisnúmer.

  Hvað get ég gert. Kv.

 • Uppfært: 90 skráðir

  @smoto: Hér er texti frá MSÍ frá því þegar skráningin var auglýst:
  …keppendur þurfa að prófa innskráningu á msisport.is tímanlega og tilkynna með 1-2 sólahrings fyrirvara ef innskráning virkar ekki þannig að hægt sé að bregðast við vandamálum sem upp koma tímanlega.
  vonandi lukkaðist þetta hjá þér

 • smoto

  Jájá þetta small allt, þetta var bara smá misskilningur á milli okkar Kalla

Leave a Reply