Myndband frá Ketilás 1998

Birgir Þór Bragason sá um Mótorsport þætti í mörg ár í kringum aldamótin. Hann hefur verið að setja nokkra þætti á netið sem vekja upp gamlar minningar frá eldri kynslóðinni. Hér er einn þessara þátta þar sem meðal annars er fjallað um endúrókeppni sem fór fram við Ketilás á Fljótum árið 1998.

Skildu eftir svar