Klausturskeppninni frestað um óákveðinn tíma!

Fréttatilkynning vegna Klaustur 2011

Stjórn VÍK og MSÍ FRESTAR fyrirhugaðri Klausturskeppni 28. maí 2011.

Ný dagsetning á keppninni verður ákveðin þegar náttúruöflin ákveða að sleppa takinu á landinu.

Þessi ákvörðun er okkur þungbær en nauðsynleg.

Hvetjum alla þá sem hafa pantaða gistingu til að afboða komu sína á svæðið.

Stjórn VÍK og MSÍ

 

8 hugrenningar um “Klausturskeppninni frestað um óákveðinn tíma!”

  1. Jæja þá er gosið búið. Ætli að það sé ekki séns að halda þetta um hvítasunnuna? Það er allt of langt að bíða fram í september…

  2. Það er lykil atriði að reyna að hafa þetta um Hvítasunnuna, tel ekki líkur á góðri þátttöku í september !

  3. það væri rosalega gott allavega að fá að vita eitthvað svo maður getur tekið rétta helgi frá.

  4. Hvað með þá sem geta ekki keppt í haust, verður endurgreiðsla í boðið eða á maður að reyna að selja þetta bara sjálfur á milli manna ?

Skildu eftir svar