Bolaalda og Álfsnes

Nú er verið að vinna með stórvirkri vinnuvél í Bolaöldubraut. Verið er að harpa stóran hluta brautarinnar til að losna við sem mest af grjótinu. Vonir standa til að hægt verði að opna brautina á Laugardag.  

Álfsnesbrautin er ennþá rennandi blaut en miðað við veðurspá þá ætti hún að þorna mjög hratt næstu daga.

Skildu eftir svar