Vefmyndavél

Annar Svíi á leiðinni

Svíar virðast ætla að fjölmenna á Klakann í sumar því bæst hefur í hópinn.

Fyrrum Evrópumeistarinn Mattias Nilson sem er að koma til landsinns að taka þátt í Klaustri og þjálfa nokkra áhugasama ökumenn.
Nilsson flakkar um Spán á hverju ári til að þjálfa fyrir Suzuki og er einn vinsælasti þjálfari Spánar og þess má geta að Eyþór Reynisson var hjá honum  í 2 mánuði í vetur.

Láttu þetta ekki fram hjá þér fara ef ú vilt bæta þig um annað level…


Námskeiðið er þriðjudag til fimmtudag 31. maí,1 og 2 juni,

Byrjendur og lengrakomnir skipt í Hópa

14-17 og 17.30 til 20.30 alla dagana
verðið er sér hannað fyrir Íslendinga aðeins 15þús á mann

uppl í sima 8229606 eða joikef@gmail.com

Leave a Reply